Safnanótt 2010 í Náttúrufræðistofunni!

Náttúrufræðistofa Kópavogs mun ásamt fleiri söfnum í Kópavogi taka þátt í Safnanótt föstudaginn 12. febrúar í fyrsta skipti.
mynd204.jpg
Þema Safnanætur að þessu sinni er draumar. Á vegum Náttúrufræðistofunnar verður boðið upp á tvo dagskrárliði.
Annars vegar er leiðsögn kl. 21:00-22:30 sem ber heitið Eru fuglarnir guðir? og er í fygld Þorvaldar Friðrikssonar skrímslafræðings, sem leiðir næturgesti um skuggalega sýningarsali Náttúrufræðistofunnar og segir frá táknrænni merkingu íslenskra fugla og fleiri dýra í trúarbrögðum og draumförum manna.
Hins vegar er atburðurinn Þorirðu að kíka? sem stendur yfir frá kl. 19:00 til loka safnanætur kl. 24:00. Þar er á ferð óræður skapnaður sem leynist í sýningarkassa í anddyri Náttúrufræðistofunnar. Spurningin er hvort gripurinn er lífs eða liðinn, manngerður eða náttúrulegur?
Dagskrá Safnanætur á höfuðborgarsvæðinu er að finna hér á heimasíðu Safnanætur 2010.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Salurinn

Sjá meira