Safnanótt 2010 í Náttúrufræðistofunni!

Náttúrufræðistofa Kópavogs mun ásamt fleiri söfnum í Kópavogi taka þátt í Safnanótt föstudaginn 12. febrúar í fyrsta skipti.
mynd204.jpg
Þema Safnanætur að þessu sinni er draumar. Á vegum Náttúrufræðistofunnar verður boðið upp á tvo dagskrárliði.
Annars vegar er leiðsögn kl. 21:00-22:30 sem ber heitið Eru fuglarnir guðir? og er í fygld Þorvaldar Friðrikssonar skrímslafræðings, sem leiðir næturgesti um skuggalega sýningarsali Náttúrufræðistofunnar og segir frá táknrænni merkingu íslenskra fugla og fleiri dýra í trúarbrögðum og draumförum manna.
Hins vegar er atburðurinn Þorirðu að kíka? sem stendur yfir frá kl. 19:00 til loka safnanætur kl. 24:00. Þar er á ferð óræður skapnaður sem leynist í sýningarkassa í anddyri Náttúrufræðistofunnar. Spurningin er hvort gripurinn er lífs eða liðinn, manngerður eða náttúrulegur?
Dagskrá Safnanætur á höfuðborgarsvæðinu er að finna hér á heimasíðu Safnanætur 2010.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR