Dregið hefur verið í Safnanæturleiknum

Dregið hefur verið í Safnanæturleiknum. Um 500 manns tóku þátt í þessum skemmtilega leik, enda vinningarnir sérlega veglegir. Vinningshafarnir í Safnanæturleiknum voru:
1. verðlaun, Boð á Safnanótt í Berlín 28. ágúst, flug með Iceland Express og 100.000 kr í gjaldeyri frá MP-banka: Steinunn Björk Bragadóttir.
2. verðlaun, út að borða fyrir tvo á Dill Restaurant í Norræna húsinu: Ársæll Jóhannsson.
3. verðlaun, geirfuglskerti frá Landnámssýningunni 871+/-2: Þórdís Erlingsdóttir.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
04
des
Gerðarsafn
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
06
des
Salurinn
06
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira