Frá og með 3. ágúst n.k. breytist opnunartími Náttúrufræðistofu Kópavogs og Bókasafnsins.
Þetta er gert í sparnaðarskyni samkvæmt ákvörðun fráfarandi bæjarstjórnar Kópavogs. Opnunartíminn frá 3. ágúst verður því sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00 – 19.00 föstudaga kl. 11.00 – 17.00 laugardaga kl. 13.00 – 17.00 sunnudaga lokað.