Sumarnámskeið í fullum gangi

Hin árlegu sumarnámskeið Náttúrufræðistofunnar fyrir 10-12 ára krakka eru nú í fullum gangi.
Á námskeiðunum er áhersla lögð á útiveru og náttúruskoðun. Meðal annars eru tekin sýni sem síðan eru skoðuð frekar í rannsóknastofu og niðurstöðurnar skráðar. Þannig fá krakkarnir innsýn í vísindaleg vinnubrögð.
Oft hefur verið haft á orði að þessi námskeið séu kærkomin viðbót við hin fjölmörgu leikja- og íþróttanámskeið sem haldin eru á sumrin.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn
07
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira