Sumarnámskeið í fullum gangi

Hin árlegu sumarnámskeið Náttúrufræðistofunnar fyrir 10-12 ára krakka eru nú í fullum gangi.
Á námskeiðunum er áhersla lögð á útiveru og náttúruskoðun. Meðal annars eru tekin sýni sem síðan eru skoðuð frekar í rannsóknastofu og niðurstöðurnar skráðar. Þannig fá krakkarnir innsýn í vísindaleg vinnubrögð.
Oft hefur verið haft á orði að þessi námskeið séu kærkomin viðbót við hin fjölmörgu leikja- og íþróttanámskeið sem haldin eru á sumrin.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira