Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag, föstudaginn 16. september sem er fæðingardagur Ómars Ragnars- sonar, frétta- og þáttagerðarmanns, en hann hefur verið mjög ötull við að upplýsa almenning um náttúru landsins. Ríksstjórn Íslands ákvað í fyrra að tileinka þennan dag íslenskri náttúru til að undirstrika mikilvægi hennar.
20110916102954117763.jpg
Efnt verður til viðburða víða um land í tilefni dagsins og dagskráin mjög fjölbreytt. Í Kópavogi mun umhverfisráðherra Svandís Svavarsdóttir taka þátt í útikennslustund í Kársnesskóla og hefst tíminn kl. 09:00.
Í tilefni Dags íslenskrar náttúru mun umhverfisráðherra veita fjölmiðlaverðlaun ársins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn
07
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira