Sumarnámskeið Náttúrufræðistofu Kópavogs

Daganna 11. júní  – 15. júní verður boðið upp á vikunámskeið í náttúrufræðum fyrir 10 til 12 ára börn.
mynd83.jpg
Markmið námskeiðs- ins er að efla þekkingu í náttúrufræðum og veita þátttakendum innsýn í vísindaleg vinnubrögð. Farið verður í vettvangsferðir og m.a. rannsakað vatna- og fjörulífríki í Kópavogi og nágrenni. Tekin verða sýni sem unnið verður úr á rannsóknastofu. Þar verða þau mæld, skoðuð í smásjá og niðurstöðurnar skráðar í vinnubækur.
Námskeiðið stendur frá 10:00 – 15:00 dag hvern.
Þátttakendur mæti með nesti, stígvél og hlífðarföt. Leiðbeinendur verða starfsmenn Náttúrufræðistofunnar. Námskeiðsgjald er 7500 kr. Veittur er 20% systkinaafsláttur. Hámarksfjöldi á námskeiðið eru 12 börn.
Skráning fer fram á sumarvef Kópavogsbæjar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn
07
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira