BEST – Stærðfræðikeppni grunnskólabarna í 9. bekk.

Úrslit BEST – stærðfræðikeppni 9. bekkjar grunnskólananna, fer fram í Kópavogi daganna 3.– 4. maí og taka alls 16 bekkir þátt. Hluti dagskránnar fer fram í anddyri Náttúrufræðistofunnar.
Þar á meðal er sýning á verkefnum bekkjanna um stærðfræði í hvers kyns mynstrum, þar sem áherslan er á tengsl forma og stærðfræði. Úrlausnir eru vægast sagt fjölbreyttar og koma skósólar, lopapeysur og akurhringir (crop circles) m.a. við sögu.
Þetta er í annað sinn sem úrslit keppninnar fara fram í Kópavogi. Árið 2008 fór hún einnig fram hér og var það einnig í fyrsta skipti sem keppnin fór fram undir nafninu BEST (BEkkinir keppa í STærðfræði), en fram að því hafði hún gengið undir nafninu KappAbel. Þá eins og nú fór hluti keppninnar fram í anddyri Náttúrufræðistofunnar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Gerðarsafn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

12
jan
Gerðarsafn
13
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
14
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira