Náttúrufræðistofa Kópavogs fær hæsta styrkinn

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lokið úthlutun sérstakra styrkja sem eiga að stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála. Í heildina voru rúmlega 40 stofnanir, samtök og verkefni styrkt og nam heildar styrkfjárhæð ríflega 38 milljónum króna, en heildarupphæð umsókna nam ríflega 136 milljónum króna.
Náttúrufræðistofa Kópavogs hlaut að þessu sinni styrk að upphæð 3,8 milljónir, sem jafnframt er hæsti styrkurinn sem veittur var, til vöktunar á vatnsgæðum og lífríki Þingvallavatns.
Frekari upplýsingar um þessa styrki og úthlutun þeirra er að finna á heimasíðu Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Gerðarsafn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

12
jan
Gerðarsafn
13
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
14
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira