Eldfjallið í Kópavogi?

Þann 16. september er dagur íslenskrar náttúru. Undanfarnar vikur hefur náttúran verið ofarlega í hugum landsmanna enda hefur hún verið dugleg að minna á sig og afl sitt, nú síðast með umbrotum í Bárðarbungu sem ekki sér fyrir endann á. Við slíkar aðstæður er tekið á málum af yfirvegun, menn vona það besta en eru undirbúnir undir það versta.
20130913161840304180.jpg
En það eru fleiri eldfjöll en Bárðarbunga, bæði stór og smá. Lítið en um leið eitt merkilegasta „eldfjall“ heims, Þríhnúkagígar er í landi Kópavogs. Á dögunum birtist í Kópavogsblaðinu, umfjöllun um gígana og sýningu þeim tengdum sem skoða má í anddyri Náttúrufræðistofu Kópavogs. Umfjöllunin er innblásin af degi íslenskrar náttúru og áðurnefndum umbrotum.
Dagskrá dags íslenskrar náttúru má finna á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn
07
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira