Inga Kristjánsdóttir barnabókavörður lætur af störfum

Í dag er síðasti starfsdagur Ingu Kristjánsdóttur, barnabókavarðar, sem hefur unnið á Bókasafni Kópavogs frá árinu 1991.
Það hefur verið safninu mikil gæfa að njóta krafta Ingu í aldarfjórðung og bæði börn og fullorðnir munu sakna hennar mikið. Bókasafn Kópavogs þakkar kærlega fyrir samstarfið og óskar Ingu alls hins besta nú þegar ný ævintýri taka við.
Hér er mynd af leikskólabörnum af Undralandi sem komu í síðustu sögustund Ingu á miðvikudaginn og færðu henni kort og kerti í kveðjuskyni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR