Breyttur opnunartími

Þann 1. september 2016 mun opnunartími Náttúrufræðistofu og Bókasafns Kópavogs breytast. Mánudaga til fimmtudaga færist opnunartíminn fram um eina klukkustund og því verður húsið opnað kl. 9:00 og lokað kl. 18:00. Föstudagar verða óbreyttir, opnað kl. 11:00 og lokað kl. 17:00. Helsta breytingin er lengdur opnunartími á laugardögum en þá opnar húsið kl. 11:00 og lokar kl. 17:00. Vonum við að þessi breyting verði til bóta fyrir gesti en hún er m.a. gerð til samræmingar við opnunartíma Gerðarsafns og annara menningarstofnana á höfuðborgarsvæðinu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Salurinn
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR