Stefnumót við lóuna

Jú, það er haust en ekki vor! Samt ætlum við hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs að eiga stefnumót við lóuna í október. Það er ekki víst að við þekkjum hana, hún er komin í vetrarbúning sinn og er að undirbúa farflugið til Evrópu. Á vorin er lóan áberandi í túnum og á opnum svæðum. Á haustin sækir hún hins vegar í fjörurnar þar sem hún er ekki eins áberandi og flestir halda að hún sé farin.
20161006133539600979.jpg
Laugardaginn 15. október ætlum við að mæla okkur mót við lóuna í Fossvoginum. Við hittumst í Náttúrufræðistofunni kl. 13:00 þar sem við skoðum lóur og aðra fugla í sumar- og vetrarbúningi. Síðan verður rölt niður í Fossvog, en þeir sem vilja geta komið á stefnumótið þar. Við verðum við fræðsluskilti sem staðsett eru innarlega í voginum, sunnanmegin.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Salurinn
10
apr
Bókasafn Kópavogs
10
apr
Bókasafn Kópavogs
11
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

12
apr
Salurinn

Sjá meira