Fuglar í Kópavogi

Laugardaginn 13. maí er komið að fjórðu fjölskyldustund Náttúrufræðistofu Kópavogs og nú verður sjónum beint að fuglum í Kópavogi.
20170512120250106304.jpg
Dagskráin hefst á Náttúrufræðistofunni kl. 13 þar sem færi gefst á að skoða uppstoppaða fugla í nágvígi og átta sig þannig á útliti þeirra og helstu einkennum. Þá verður gengið niður að Kópavogi og skimað eftir fuglum í fjörunni, en einnig er velkomið að mæta beint í voginn þar sem háfjara verður kl 13:50.

Viðburðurinn er ókeypis og eru allir velkomnir

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR