Hjóladagur fjölskyldunnar

Hjóladagur fjölskyldunnar er árviss viðburður hjá Menningarhúsunum í Kópavogi í samstarfi við Umhverfissvið Kópavogsbæjar.
20120521163620332180.jpg
Dagskrá:

13:00 – 14:00 Hjólatúr þar sem fræðst verður um mannlíf og náttúru á Kársnesinu. Hjálmaskylda er í ferðinni sem hefst við Náttúrufræðistofu

13:00 – 17:00 Dr. Bæk býður ókeypis ástandsskoðun á hjólinu þínu

13:00 – 17:00 Hjólafærni á Íslandi kynnir brot af óvenjulegum hjólum sem gaman er að skoða og prófa svo sem Cargo-hjól, Boxter, Tandem-rafmagnshjól ofl

​13:00 – 17:00 Þrautabraut á bílastæði við útivistarsvæðið. Krakkar á öllum aldri geta æft hjólafærni í öruggu umhverfi. Tímataka og þátttökusleikjó í boði!

13:00 – 15:00 Hjólað óháð aldri, kynning á hjólum og tekið við skráningum áhugasamra hjólara

13:00 – 17:00 Garðskálinn grillar góðgæti á hagstæðu verði

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira