Barnamenningarhátíð lokið

Þátttaka í barnamennigarhátíð var vonum framar, en alls sóttu um 1200 börn smiðjur í tengslum við viðburðinn.
Uppskeruhátíð fyrir alla fjölskylduna var svo haldin laugardaginn 21. apríl með letursmiðjum á Bókasafni, leirsmiðju í Náttúrufræðistofu, teiknihreyfismiðju, arabísku teboði og hennatattúi í Gerðarsafni auk sýningar í Salnum á barnaóperunni Gilitrutt eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Alls sóttu ríflega 1100 manns fjölskyldudagskrána og ánægja þátttakenda leyndi sér ekki. 
Aðstandendur hátíðarinnar eru í skýjunum og þakka kærlega fyrir sig.
                                

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR