Líffræðingur óskast á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Hlutverk Náttúrufræðistofunnar er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi, standa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og stuðla að náttúru- og umhverfisvernd. 
Helstu verkefni
• Verkleg framkvæmd sýnatöku, úrvinnsla, greining, skráning og frágangur sýna.
• Skýrsluskrif, túlkun og birting niðurstaðna í samstarfi við aðra starfsmenn.
• Móttaka hópa og leiðsögn um sýningarsafn.
• Tekur þátt í ráðgjöf og kynningu í samstarfi við aðra starfsmenn.
• Safnvarsla og daglegt eftirlit með sýningarsafni og vísindasöfnum.
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólapróf í líffræði
• Þekking á ritvinnslu- og töflureiknum æskilegt
• Færni til að tjá sig skipulega í ræðu og riti.
• Góð tök á íslensku og ensku æskileg.
• Frumkvæði, sjálfstæði og traust vinnubrögð.
• Jákvæðni og áreiðanleiki.
Ráðningartími og starfshlutfall
• Um er að ræða 75% stöðu frá byrjun maí eða eftir samkomulagi.
• Vinnutími getur verið nokkuð sveigjanlegur.
Frekari upplýsingar
Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags íslenskra náttúrufræðinga.
Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2019.
Upplýsingar veitir Finnur Ingimarsson, forstöðumaður, í síma 441-7202 eða senda fyrirspurn á finnur@natkop.is
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið á ráðningarvef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Gerðarsafn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

12
jan
Gerðarsafn
13
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
14
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira