Uppskeruhátíð sumarlestrar

Líf og fjör var á uppskeruhátíð sumarlestrar Bókasafns Kópavogs sem haldin var síðastliðinn fimmtudag.
Skráð voru 258 börn í sumarlesturinn sem slógu lestrarmet en samtals lásu þau yfir 3000 bækur sem eru þúsund fleiri en lesnar voru síðastliðið sumar. Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur las úr óútkominni bók sinni, Nærbuxnanjósnararnir, við mikinn fögnuð áheyrenda og dregnir voru út vinningshafar sumarlestrar sem fengu bækur í verðlaun. Hvetjum við lestrarhesta sumarsins til að halda áfram að vera dugleg að lesa í vetur. Áfram lestur!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira