30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Miðvikudaginn 20. nóvember var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Á Náttúrufræðistofu Kópavogs opnuðu börn úr 8. bekk í Kópavogi sýninguna Pláneta A ásamt Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs, Andra Snæ Magnasyni rithöfundi og Sævari Helga Bragasyni, Stjörnu-Sævari. 
Í allt haust hefur nemendum í 8. bekk í Kópavogi verið boðið á fyrirlestra og umræður með Sævari Helga og unnið í kjölfarið fjölbreytt verkefni tengd umhverfis- og loftslagsmálum. Með verkefninu er lögð áhersla á að raddir unglinganna heyrist og þeirra skoðanir komist á framfæri.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR