Birting útlánaupplýsinga á leitir.is

Nú er búið að laga villu í birtingu á útlánayfirliti og útlánasögu lánþega á leitir.is.
Villan olli því að útlánayfirlit sýndi aðeins 10-20 gögn og útlánasaga birtist ekki hjá þeim sem höfðu langa útlánasögu.
Þetta er núna komið í lag. Lánþegar sem eru með mörg útlán gætu þurft að skruna niður skjáinn til að sækja síðari hlutann af útlánayfirlitinu. Það sama á við um útlánasöguna, ef hún er mjög löng þá þarf að skruna niður skjáinn til að kerfið sæki fleiri færslur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig

Sjá meira