Saumavélar frá Félagi kvenna í Kópavogi

Gestir aðalsafns geta nú notað saumavélar til að breyta og bæta hin ýmsu klæði og flíkur.
Bryndís Steina Friðgeirsdóttir, formaður Félags kvenna í Kópavogi, afhenti Lísu Z. Valdimarsdóttur, forstöðumanni Bókasafns Kópavogs, góðar gjafir nýverið. Um er að ræða tvær Toyota saumavélar sem félagið gaf bókasafninu og eru ætlaðar til notkunar fyrir gesti og gangandi sem nýta sér þjónustu safnsins.
Saumavélunum hefur nú verið komið fyrir í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns og eru opnar gestum alla virka daga, þeim að kostnaðarlausu, frá kl. 13 til 16.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

27
jan
01
feb
Bókasafn Kópavogs
01
feb
Bókasafn Kópavogs
01
feb
Bókasafn Kópavogs
03
feb
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
03
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
05
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira