Sköpum sjávarheim

Náttúrufræðistofa býður upp á skemmtilega föndursmiðju fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 19. september.

Fjölskyldum gefst færi á að útbúa úr litríku filtefni sínar eigin útgáfur af þeim fallegu og fjölbreyttu lífverum sem leynast í töfraveröld undirdjúpanna. Fígúrurnar má svo færa úr stað á bakgrunninum sem býður upp á skemmtilegan leik.Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir en vegna fjöldatakmarkana og fjarlægðarmarka verður smiðjunni skipt niður í tvö holl. Fyrri smiðjutíminn er því frá 13:00 til 13:50 og sá seinni frá 14:00 til 14:50. Föndursmiðjan er hluti af viðburðaröð Menningarhúsanna í Kópavogi, Fjölskyldustundir á laugardögum.

200321_sjávarheimur_natkop.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR