Sköpum sjávarheim

Náttúrufræðistofa býður upp á skemmtilega föndursmiðju fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 19. september.

Fjölskyldum gefst færi á að útbúa úr litríku filtefni sínar eigin útgáfur af þeim fallegu og fjölbreyttu lífverum sem leynast í töfraveröld undirdjúpanna. Fígúrurnar má svo færa úr stað á bakgrunninum sem býður upp á skemmtilegan leik.Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir en vegna fjöldatakmarkana og fjarlægðarmarka verður smiðjunni skipt niður í tvö holl. Fyrri smiðjutíminn er því frá 13:00 til 13:50 og sá seinni frá 14:00 til 14:50. Föndursmiðjan er hluti af viðburðaröð Menningarhúsanna í Kópavogi, Fjölskyldustundir á laugardögum.

200321_sjávarheimur_natkop.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
ágú
Gerðarsafn
09
ágú
Bókasafn Kópavogs
10
ágú
Menning í Kópavogi
11
ágú
Bókasafn Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR