Heimsókn í RVK studíós

Ungir sýningastjórar heimsóttu RVK studios.

Ungum sýningarstjórum var boðið í RVK Studios þann 25. febrúar 2022 þar sem þau hittu hinn alkunna kvikmyndaleikstjóra Baltasar Kormák. Hann kynnti fyrir þeim máttkvikmyndarinnar og hvernig er hægt að nota kvikmyndir til að koma mikilvægum boðskap á framfæri.

Ungir sýningarstjórar fengu leiðsögn um stærsta kvikmyndaver Íslands, fengu að sjá umfang þess og starfsemi, auk þess sem þau fengu að kíkja á æfingu fyrir Söngvakeppnina.

Eftir umræður fóru Ungir sýningarstjórar á vettvant til að taka stuttmyndir sínar og fengu ráðleggingar frá Baltasar Kormáki við gerð þeirra.

Sýningarstjórarnir notuðu iPadana sína sem þeir fengu í skólanum þar sem Kópavogsbær hefur innleitt iPad-stefnu fyrir öll skólabörn í sveitarfélaginu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Salurinn
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira