Grafíti í undirgöngum
Grafíti í undirgöngum

MEKÓtímaritið 2022-2023

Menningartímarit Kópavogsbæjar er nú gefið út þriðja árið í röð.

Menningartímarit Kópavogsbæjar er nú gefið út þriðja árið í röð.

Tímaritið er hvort tveggja hugsað sem kynningarvettvangur en ekki síður gefst hér færi á að kafa aðeins ofan í það sem verið er að gera í menningarmálum í bænum.
Í tímaritinu má til dæmis finna mjög skemmtileg og efnismikil viðtöl við listamenn sem tengjast menningarstarfi í Kópavogsbæ með einum eða öðrum hætti, má þar nefna viðtal við Brynju Hjálmsdóttur handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör 2022 og Þór Vigfússon handhafa Gerðarverðlauna 2021.

Á meðal annars efnis í tímaritinu er umfjöllun um nýjar og metnaðarfullar tónleikaseríur í Salnum sem eru Syngjandi í Salnum og Ár íslenska einsöngslagsins, umfjöllun um Grakkana, unglingaráð Gerðarsafns, viðtal við Jóhönnu Ásgeirsdóttur listrænan stjórnanda Listar án landamæra en hluti hátíðarinnar verður haldinn í menningarhúsunum.

3. tbl MEKÓ tímaritið
Ritstjóri MEKÓ tímaritsins: Íris María Stefándsóttir
Blaðakona: Brynhildur Björnsdóttir
Umbrot: BASIC markaðsstofa

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR