Takk fyrir komuna!

Hátt í 3.000 gestir mættu á Vetrarhátíð í Kópavogi 2023.

Á þriðja þúsund gesta sóttu Vetrarhátíð í Kópavogi heim sem haldin var 3.-4. febrúar. Fjölbreytta og skemmtilega dagskrá var að finna í öllum menningarhúsunum og víðar í Kópavogi. Á vetrarhátíðinni var m.a. boðið upp á suðræna tónlist í Salnum með Los Bomboneros, Skólahljómsveit Kópavogs og Kraftgalla, Silent diskó, blöðrusmiðju og bókaspjall með Sigríði Hagalín og Jóni Kalman á Bókasafni Kópavogs, Vísindasmiðju HÍ og Sjónarspil ÞYKJÓ á Náttúrufræðistofu, sólarprentsmiðju og söngleiðsögn í Gerðarsafni og margt fleira. Hápunktur hátíðarinnar var án efa vörpun á ljóslistaverki Þórönnu Björnsdóttur á austurhlið Kópavogskirkju. Í myndbandsverkinu Tillit vann Þóranna úr nýjum upptökum af augum og augnatilliti tæplega hundrað Kópavogsbúa.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Salurinn
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira