Flanerí Kóp #5 Hverfið mitt Kórar

Föstudaginn 2. júní fer Flanerí-hópurinn af stað í fimmtu hljóðvappsgönguna sína í Kópavogi og er förinni nú heitið í Kórahverfið þar sem 5. bekkingar úr Hörðuvallaskóla leiða hlustandann um heim barnanna í sínu nærumhverfi. Gangan hefst við inngang Hörðuvallaskóla og endar aftur á sama stað og er um 25 – 30 mínútur að lengd.
Gangan verður aðgengileg almenningi á vefnum þann 2. júní og sjá má frekari upplýsingar um þessa göngu og aðrar hljóðvappsgöngur í Kópavogi inni á https://www.flaneri.is/hljodvapp.

Flanerí – KÓP – Hverfið mitt Kórar er samstarfsverkefni Flanerí,  Hörðuvallaskóla, Bókasafn Kópavogs og er styrkt af Bókasafnssjóði.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR