Bannaðar bækur

Alþjóðleg vika bannaðra bóka er haldin ár hvert til að fagna lestrarfrelsi og rétti einstaklingsins til að velja sér lesefni án ritskoðunnar.

Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á þeim verkum sem hafa verið bönnuð, fjarlægð eða aðgangur að þeim takmarkaður á einhvern hátt.

Við erum því búin að stilla út bókum sem hafa verið bannaðar í hinum ýmsu löndum í gegnum tíðina.

Auk þess höfum við fjallað um einstaka „bannaðar“ bækur á TikTok og sýnt nokkrar á Instagram. Endilega kíkið á.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR