Lyftan á aðalsafni er komin í lag

Gleðitíðindi á degi íslenskrar tungu, lyftan á aðalsafni er komin í lag! Sjón er sögu ríkari.

@bokasafnkopavogs

Má bjóða þér í lyftuferð? 🤩 Þeir hafa verið langir mánuðirnir hjá okkur á meðan lyftan var biluð. Sérsmíðaðir varahlutir frá Þýskalandi sem týndust í pósti og ýmsar aðrar hremmingar hafa gengið á. En loksins getum við tekið gleði okkar á ný því lyftan er loksins komin í lag! 🎉🎉🎉

♬ Celebration – Kool & The Gang

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
12
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13
nóv
Salurinn
13
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR