Myndlist og náttúra III

Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs hlutu öndvegisstyrk frá Safnasjóði til að vinna verkefnið Myndlist og náttúra. Í vor vinna söfnin að þriðja fasa verkefnisins með öðrum bekk í grunnskólum Kópavogs undir heitinu Lífið neðansjávar.

Börnin kynnast undraheiminum sem leynist neðansjávar og eiginleikum hafsins. Þau heimsækja Náttúrufræðistofu Kópavogs, skoða frumur í smásjám, smakka sjóinn, skoða dýr í sjónum og koma við skeljar og þörunga. Síðan leiðir myndlistarmaður listsmiðju með börnunum í Gerðarsafni þar sem þurrkaðir þörungar koma við sögu í listsköpun og þau skapa myndir með þörungum og vatnslitum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

23
apr
Gerðarsafn
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
25
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira