Á hversu mörgum tungumálum kanntu að bjóða fólk velkomið?

Þegar fólk kemur á Bókasafn Kópavogs blasir nú við því veggspjald sem býður það velkomið á hinum ýmsu tungumálum. Á myndum veggpsjaldsins má einnig sjá margt af því helsta sem hægt er að gera á bókasafninu.

Gestir okkar eru af mörgum þjóðernum og tala því ýmis tungumál. Tilgangurinn með plakatinu er að öll upplifi sig velkomin þegar þau koma á safnið og fræða um að hér er svo ótalmargt hægt að gera.

Hin hæfileikaríka Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir teiknaði þetta fallega spjald og kunnum við henni miklar þakkir því hún fangaði allt það sem við vildum koma til skila.

Einnig var myndin prentuð sem póstkort, en þau liggja í afgreiðslunni og mega gestir taka sér kort endurgjaldslaust.

Verið öll hjartanlega velkomin á Bókasafn Kópavogs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR