Lengsta útlán í sögu Bókasafns Kópavogs

Kata í Ameríku, eftir Astrid Lindgren, skilaði sér í sektalausri viku eftir 57 ár í útláni, en bókinni átti að skila 2. júní 1969.

Lánþeginn var að taka til á háaloftinu þegar bókin kom í leitirnar og auðvitað var við hæfi að nýta sektarlausu vikuna sem er í gangi 5.-11. maí í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar.

Sjálfur Jón úr Vör afgreiddi lánþegann þegar bókin var tekin að láni árið 1969. Var þá bókasafnið starfrækt í litlu herbergi í Kársnesskóla. Jón var fyrsti bæjarbókavörður Kópavogsbæjar, en bókasafnið verður 72 ára á árinu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR