Alþjóðlega píanókeppnin WPTA Iceland IPC26 & sumarnámskeið í Salnum 4. – 16. ágúst

Alþjóðlega píanókeppnin WPTA Iceland IPC26 og sumarnámskeið verða haldin í annað sinn í Salnum 4. – 16. ágúst í samvinnu við Opna Listaháskólann og Tónlistarskóla Kópavogs. Kópavogsbær er áfram traustur bakhjarl píanókeppninnar eins og á fyrra ári en þetta metnaðarfulla verkefni byggir á að veita ungum píanóleikurum tækifæri til að flytja tónlist fyrir alþjóðlega dómnefnd í keppnisumhverfi af þeim hæstu gæðum sem Salurinn býður upp á. Keppnin er með alþjóðlega vottun Alink-Argerich Foundation og eru vegleg peningaverðlaun í boði Tónastöðvarinnar og Steinway.

Í tengslum við píanókeppnina verður haldið alþjóðlegt sumarnámskeið 4. – 13. ágúst í Listaháskóla Íslands og Salnum þar sem ungum píanóleikurum gefst tækifæri til að taka þátt í meistaranámskeiðum innlendra og erlendra prófessora auk þess að koma fram á tónleikum í Salnum. Allir viðburðir og tónleikar í Salnum í tengslum við Alþjóðlegu píanókeppnina og sumarnámskeiðið verða opnir almenningi án endurgjalds. Opnað verður fyrir umsóknir 1. febrúar nk. og er lokafrestur til að sækja um 1. júní nk. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 7. júní.

Sækja um Alþjóðlegu píanókeppnina WPTA Iceland IPC26


Sótt er um sumarnámskeiðið gegnum opni.lhi.is
Allar nánar upplýsingar má finna á opni.lhi.is og https://www.wpta.info/iceland/

Vegna fyrirspurna er hægt að hafa samband við dr. Nínu Margréti Grímsdóttur, forseta WPTA Iceland, í síma 899 6413 eða í pósti: nmgrimsdottir@gmail.com


We are proud and delighted to announce that the International Piano Competition and Summer Festival, which took place this past August, will return in the summer of 2026. The project is the result of a strong partnership between WPTA Iceland and Opni LHÍ (the Iceland University of the Arts Open University), and has already garnered considerable attention for its professionalism and exciting opportunities for young pianists. WPTA Iceland is grateful for the continuing support from the municipality of Kópavogur cultural fund as well as the generous monetary prizes sponsored by Tónastöðin and Steinway. The competition is a proud member of the Alink-Argerich Foundation and features world-class facilities at the Salurinn Concert Hall where all participants will perform for an international jury panel.

In parallel, an International Summer Festival will be held in collaboration with Opni Listaháskólinn and the Kópavogur Music School from August 4th – 13th, 2026. The program includes masterclasses and student concerts at Salurinn Concert Hall, led by experienced artists and professors eager to share their knowledge and inspiration with the next generation.
This initiative is a unique opportunity for young pianists aged 10–25 to participate in an international-level competition and education right here in Iceland, and to lay a solid foundation for further artistic growth.

All competition events and festival concerts and masterclasses in Salurinn will be free and open to the public. Applications open February 1st and closing deadline is June 1st. All applications will be answered by June 7th.

Apply to the International Piano Competition here:


To apply to the International Summer Festival please go to opni.lhi.is

Further information please visit opni.lhi.is & https://www.wpta.info/iceland/
For inquiries contact dr. Nína Margrét Grímsdóttir, President WPTA Iceland, at +354 899 6413 or email nmgrimsdottir@gmail.com

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

26
jan
Bókasafn Kópavogs
27
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
jan
Bókasafn Kópavogs
29
jan
Bókasafn Kópavogs
30
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

31
jan
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR