Aðventan 2010 gengin í garð

Á Náttúrufræðistofunni hefur skapast sú hefð að í stað hefðbundinna jólaskreytinga setja gripir safnsins upp jólasveinahúfur. Þetta gefur safninu hlýlegan og jólalegan svip og vekur ævinlega mikla lukku, sérstaklega hjá yngri gestum safnsins.
mynd138.jpg
Undanfarna daga hefur sést til jólakattarins í safnahúsinu, en eins og flestir vita þá eiga þeir sem ekki fá nýja flík fyrir jólin á hættu að lenda í klóm hans. Því eru jólahúfurnar sérlega mikilvægar að þessu sinni því engin vill að safngripir stofunnar lendi í jólakettinum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR