Safnanótt 2012

Þann 10. febrúar næstkomandi munu söfn víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í hinni árlegu Safnanótt. Þema safnanætur að þessu sinni er magnað myrkur og verður gaman að sjá hvernig hinir fjölmörgu og ólíku þátttkandendur nálgast það viðfangsefni.
20120207111125153617.jpg
Náttúrufræðistofa Kópavogs mun að sjálfsögðu taka þátt og kynna hið magnaða myrkur undirdjúpanna og hinar einstöku lífverur sem þar halda til.
Kl. 20:00 mun Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúrufræðistofunnar halda erindi um lúsífer og fleiri dökkleita djúpsjávarfiska. Í anddyri Náttúrufræðistofunnar verða svo kjaftagelgjur til sýnis við skuggalegar aðstæður og myndum úr myrkum hafdjúpum verður brugðið upp á vegg.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

30
apr
02
maí
Menning í Kópavogi

Logar í skýjum

02
maí
Bókasafn Kópavogs
15:00

Lesið á milli línanna

02
maí
Gerðarsafn
10:00

Foreldramorgunn

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR