Jólakötturinn 2013

Eins og undanfarin ár verður jólakötturinn á sveimi um Safnahúsið nú í byrjun desember. 
20131129152619241008.jpg
Fyrst mun hann birtast laugardaginn 30. nóvember í tengslum við hátíðardagskrá á miðbæjartorginu okkar, Hálsatorgi. Allir krakkar sem þá eru á ferðinni eru velkomnir í Kórinn, sal Safnahússins, þar sem flutt verður fræðsluerindi um jólaköttinn og önnur kattardýr. Á eftir því verðu lesin jólasaga í barnadeild Bókasafnsins og svo mun jólakötturinn leiða börn út á Hálsatorg. Þar verður mikið um að vera, fjölbreytt dagskrá þar sem Rauðhetta og úlfurinn munu kynna dagskráratriðin. Nánar má sjá um þetta á vef Kópavogsbæjar. Þessi dagskrá verður svo í boði fyrstu tvær vikurnar í desember fyrir börn í leikskólum Kópavogs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira