Náttúrufræðistofnun kemur í heimsókn :o)

Síðastliðinn föstudag kom starfsfólk Náttúrufræðistofnunnar Íslands, alls rúmlega 30 manns, í heimsókn hingað til okkar. Boðið var upp á léttar veitingar, starfsemi okkar og aðstaða kynnt og gengið með gestunum um safnið.
Heimsóknir af þessu tagi, eru hlutur sem gera ætti miklu meira af. Í þeim kynnist fólk, andlit fá nöfn- og öfugt. Þær hjálpa einnig til við að rjúfa einangrun sem mögulega getur skapast, sérstaklega á stórum stofnunum.

Við þökkum starfsfólki Náttúrufræðistofnunnar kærlega fyrir skemmtilega heimsókn. Vonandi verður meira um svona heimsóknir í framtðíðinni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

17
apr
Gerðarsafn
22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
25
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira