Fjölgun í starfsliði stofunnar

Um þessar mundir eru tveir nýjir starfskraftar að bætast við starfslið stofunnar. Þetta eru þau Ikram Ben Sbih og Jóhann Finnur Sigurjónsson.
Ikram hefur þegar hafið störf og mun hún einbeita sér að úrvinnslu efniviðar sem safnað hefur verið vegna rannsókna í Þingvallavatni.
Þar er um að ræða endurtekningu á rannsóknum sem fóru fram á áttunda áratug síðustu aldar og er tilgangurinn að kanna hvort merkja megi lífríkisbreytingar á strandgrunni vatnsins, en einnig til að fá nýjan viðmiðunarpunkt vegna mögulegra rannsókna og vöktunarverkefna í framtíðinni.
Jóhann tekur til starfa á næstunni og verður hjá okkur út ágúst þegar hann snýr aftur til náms í líffræði. Hann  mun sinna „öllu mögulegu“ enda eru verkefni stofunnar afar fjölbreytt. Þau eru boðin velkomin til starfa. 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Salurinn
26
ágú
28
ágú
Salurinn
27
ágú
Bókasafn Kópavogs
29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR