Nýir safngripir til sýnis

Á dögunum bárust safninu nýuppsettir fuglar sem eru kærkomin viðbót við safnkostinn og hafa þeir verið settir upp í anddyri Náttúrufræðistofunnar. 
Um er að ræða tvo afar ólíka fuglsunga, þ.e stelk og branduglu, og óðinshanakarl. Gripirnir eru settir upp af Brynju Davíðsdóttur hamskera og verður að segjast að vekið hefur tekist frábærlega.
ugluungi.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR