Rannsóknir – til hvers?

Náttúrufræðistofa Kópavogs verður meðal þátttakenda á Vísindavöku, sem loks snýr aftur þann 28. september. Starfsemi stofunnar verður kynnt undir heitinu „Rannsóknir – til hvers?“ og verður m.a leitast við að svara því til hvers við erum eiginlega að þessu.
Vísindavaka 2018 verður haldin í Laugardalshöllinni, föstudaginn 28. september kl. 16:30-22:00. Á Vísindavöku mun fjöldi fyrirtækja, stofnana og háskóla kynna rannsóknir sínar fyrir almenningi á lifandi og skemmtilegan hátt.
Markmið Vísindavöku er að gefa ungum og öldnum færi á að kynnast vísindum og fólkinu sem þau stundar. Viðburðurinn er afar fjölskylduvænn og ætlaður börnum og ungu fólki ekki síður en fullorðnum.
Upplýsingar um dagskrá og aðra viðburði sem tengjast Vísindavöku er að finna á heimasíðu viðburðarins, https://www.visindavaka.is/

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Gerðarsafn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

12
jan
Gerðarsafn
13
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
14
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira