Kynnisferð til Stokkhólms

Í liðinni viku fór starfsfólk náttúrufræðistofunnar í kynnisferð til Stokkhólms. Markmið ferðarinnar var að skoða ný eða nýlega endurgerð söfn og sýningar í þeim tilgangi að safna í hugmyndabrunn vegna fyrirhugaðra endurbóta á grunnsýningu Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Í ferðinni voru skoðuð afar fjölbreytt söfn, allt frá Wasa museum, þar sem áherslan snýst að mestu leyti um einn grip frá árinu 1628, yfir í Tekniska museet þar sem tæknisögu Svíþjóðar eru gerð skil og gestir leiddir á áþreifanlegan hátt gegn þróun í tölvutækni og tölvuleikjum frá upphafi, svo fátt eitt sé nefnt.
Sérstök áhersla var lögð á að kynna sér lausnir í miðlun upplýsinga á hinum mismunandi tungumálum en einnig lausnir við sýningarhald, lýsingu og margmiðlun. Þá bar ævinlega á góma tengsl við skóla og hvernig skipulögðum leiðsögnum nemenda er háttað.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Salurinn
26
ágú
28
ágú
Salurinn
27
ágú
Bókasafn Kópavogs
29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR