Margæsir og hjólað í vinnuna

Vorboðar eru margskonar og það er afar persónubundið hvað fólki finnst marka sumarkomuna. Er það lóan, krían, margæsin eða hið árlega heilsuátak „Hjólað i vinnuna“ ???
Þessa dagana gefst afar gott tækifæri til að sjá margæsir í návígi meðfram strandlengju Skerjafjarðar, en brátt verða þær horfnar til varpstöðva sinna í N-Kanada. Svo vel vill til að meðfram nær allri strandlengju Kópavogs eru greiðir göngu- og hjólastígar með fjölda bekkja og útskota þar sem hægt er að taka pásu og fylgjast með þessum sérkennilegu gæsum, sem eiginlega minna stundum meira á endur – eða bara eitthvað allt annað.
Nú er jafnframt hafið átakið „Hjólað í vinnuna“ og því viðbúið að umferðin á þessum sömu stígum aukist nokkuð frá því sem verið hefur. Því er rétt að draga aðeins úr ferðinni og njóta þess sem umhverfi stíganna hefur upp á að bjóða, því þótt áfangastaðurinn sé mikilvægur má ekki gleyma að njóta ferðalagsins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

13
ágú
Bókasafn Kópavogs
13
ágú
Bókasafn Kópavogs
14
ágú
17
ágú
Salurinn
15
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

16
ágú
Menning í Kópavogi
18
ágú
Bókasafn Kópavogs
18
ágú
23
ágú
Bókasafn Kópavogs
19
ágú
Bókasafn Kópavogs
19
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR