Leggjum línurnar fær styrk – aftur!

Verkefni Náttúrufræðistofu Kópavogs „Leggjum línurnar: menntaverkefni á vef“ hefur hlotið styrk úr Loftslagssjóði Rannís. Verkefnið er framhald verkefnisins „Leggjum línurnar“ sem keyrt var síðasta vetur og þykir, þrátt fyrir margvíslegar áskoranir, hafa tekist afar vel. Nú er ætlunin að þróa verkefnið áfram og gera aðgengilegt gegn um vefinn.
Alls bárust 85 gildar umsóknir og voru 12 styrktar. Verkefnið „Leggjum línurnar: menntaverkefni á vef“  er í flokknum Kynningar- og fræðlsuverkefni. Alls bárust 44 umsóknir í þennan flokk og hlutu sex þeirra styrk.
Við erum að sjálfsögðu himinlifandi með viðurkenninguna og þökkum kærlega fyrir okkur!
Um verkefnið „Leggjum línurnar“
https://www.rannis.is/frettir/uthlutun-ur-loftslagssjodi-2022

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Gerðarsafn
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Menning í Kópavogi

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR