500 börn í upptökum

Skólakór Kársnesskóla syngur í Salnum

Það má með sanni segja að Salurinn verður stútfullur af börnum þessa dagana en skólakór Kársnesskóla er í upptökum alla vikuna. Kórinn, undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur, er að taka upp íslenska barnakórtónlist sem verður gefin út með vorinu. Börnin eru á aldrinum 6-16 ára, úr öllum bekkjum Kársnesskóla. Meðleikarar eru Gunnar Gunnarsson á píanó og Örn Ýmir Arason á kontrabassa.

Kórahátíð Kársness verður svo haldin í Salnum þann 13. maí. Þá verður þétt kórtónleikadagskrá frá 11 um morguninn fram eftir degi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
apr
Salurinn
12
apr
Bókasafn Kópavogs
14
apr
Bókasafn Kópavogs
14
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

15
apr
Bókasafn Kópavogs
15
apr
Bókasafn Kópavogs
16
apr
Bókasafn Kópavogs
16
apr
Salurinn
17
apr
Gerðarsafn
22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira