Bókasafnsdagurinn 8. september

Það veit alþjóð hvaða dagur er í dag! Bókasafnsdagurinn.

Ekki gleymir eitt einasta mannsbarn því, við á Bókasafni Kópavogs mundum sko alveg eftir því og pöntuðum nammi fyrir löngu sko! Stukkum ekkert út í búð í gær, enga vitleysu! Samkvæmt veraldarvefnum þá er bókasafnsdagurinn samt dagur þeirra sem starfa á bókasöfnum og við fáum köku svo þetta er allt í lagi. Komið samt í frítt kaffi og nammi, það er svo gaman að sjá ykkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
ágú
Gerðarsafn
09
ágú
Bókasafn Kópavogs
10
ágú
Menning í Kópavogi
11
ágú
Bókasafn Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR