14.feb 16:00 - 17:30

Steinunn Sigurðardóttir | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Steinunn Sigurðardóttir verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 14. febrúar kl. 16:00.

Steinunn hlaut á dögunum Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Ból og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin tvisvar í flokki skáldverka en áður hlaut hún þau fyrir Hjartastað árið 1995.

Ból hefur fengið frábærar viðtökur lesenda og glimrandi dóma.

Við hlökkum til að taka á móti Steinunni á Bókasafni Kópavogs. Öll velkomin. 

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns. 

Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú!

Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Deildu þessum viðburði

18
sep
Bókasafn Kópavogs
02
okt
Bókasafn Kópavogs
16
okt
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
maí
Bókasafn Kópavogs
21
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn
20:00

HILDUR

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
28
maí
Bókasafn Kópavogs
29
maí
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

21
maí
Bókasafn Kópavogs
21
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
28
maí
Bókasafn Kópavogs
29
maí
Bókasafn Kópavogs
01
jún
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira