01.júl 13:00

Bókasafn Kópavogs

 Íris Eva Ellenardóttir Magnúsdóttir

Verkefnið hula er skúlptúrasería sem er innblásin af álfum og huldufólki. Viðfangsefnin eru óræð og dulúðarfull. Hulin, ósýnileg, en samt til staðar og skúlptúr er tilvalin miðill til þess að tjá hinn hliðstæða og falda, heim sem álfar og huldufólk tilheyra. Efniskennd skúlptúranna mun einkennast af mýkt og sveigjanleika. Textíllinn er hula sem sýnir í stað þess að fela og markmið verkefnissins er ekki að lyfta hulunni, heldur nota hana sem efnivið. Markmiðið er að skapa innsetningu ólíkra mjúkra skúlptúra sem vísa í álfa og huldufólk, og einnig óræðni og dulúð “hulunar” í víðara samhengi.

Deildu þessum viðburði

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
okt
Bókasafn Kópavogs
24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

27
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
nóv
Bókasafn Kópavogs
10
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira