Framkvæmdir við Gerðarsafn

Nú standa yfir framkvæmdir við hliðina á Gerðarsafni og Krónikunni við útisvæðið. Til stendur að gefa útiverkum eftir Gerði Helgadóttur varanlegan stað og einnig verða haldnar tímabundnar sýningar í garðinum.

Við biðjumst velvirðingar á raski frá framkvæmdunum. Gerðarsafn og Krónikan verða opin í allt sumar eins og venjulega.

Hlökkum til að taka á móti ykkur!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Salurinn
10
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira