02.des 2024 ~ 23.des 2024

Happdrætti| Jólabingó í NátKóp

Komdu á Náttúrufræðisstofu og taktu þátt í jólabingói!
Öll fyrirbærin á bingóspjaldinu má finna einhverstaðar í sýningunni okkar. Aftan á því er svo smá fróðleikur um hvert og eitt þeirra og jafnvel vísbendingar. Fundvísir þátttakendur eiga síðan möguleika á því að vinna jólaglaðning!

Munið bara að skrifa nafn og tengiliðaupplýsingar á miðann og skila honum í plexíglersúluna fremst í sýningnni og þá eruð þið komin í pottinn.

Dregið verður út 9. desember, 16. desember og 23. desember.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira