08.ágú 10:00 - 10:30

Barnatónleikar

Bókasafn Kópavogs

Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Kammerhópurinn Stundarómur er hópur ungs tónlistafólks. Hópurinn samanstendur af Ólínu Ákadóttur (píanó), Hafrúnu Birnu Björnsdóttur (víóla), Steinunni Maríu Þormar (selló og söngur), Daniel Haugen (euphonium og tónskáld) og Ester Aasland (klarinett og tónskáld). 

Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð Stundaróms sem fer fram á höfuðborgarsvæðinu og tveimur bæjum í Noregi. Tilgangurinn er að tryggja jafnan aðgang barna að vönduðum tónlistarviðburðum óháð fjárhagslegri stöðu foreldra og forráðamanna og verða því tónleikarnir að kostnaðarlausu. 

Tónleikarnir byggja á frumsamdri sögu sem ber nafnið Tröllkonan og töfraeyjan. Sagan er innblásin af norsku þjóðsögunni Soria Moria slott og íslensku þjóðsögunni Álarnir eru djúpir milli Íslands og Noregs og leggur áherslu á samvinnu og náttúruvernd. 

Frumsamin tónlist og útsetningar munu hljóma með þjóðlagaívafi frá báðum löndum ásamt sígildum verkum eftir önnur norræn tónskáld.

Tónleikarnir eru tónleikasaga þar sem börnin fá að syngja með, hreyfa sig, svara spurningum og vera virkir þátttakendur. Með samskiptum á milli áhorfanda og flytjenda fá börnin að hafa áhrif á upplifunina, læra um tónlist á skapandi hátt og finna að þeirra þátttaka skiptir máli.

Tónleikarnir henta börnum á aldrinum 3-6 ára.

Deildu þessum viðburði

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
okt
Bókasafn Kópavogs
24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

27
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
nóv
Bókasafn Kópavogs
10
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira