10.ágú 2025 15:00 - 16:00

Leiðsögn sýningarstjóra | Síðasti sýningardagur!

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur sýningarstjóra sýningar Guðrúnar Bergsdóttur sunnudaginn 10. ágúst kl. 15:00 í Gerðarsafni. Athugið að þetta er síðasti dagur sýningarinnar.

Gerðarsafn heiðrar Guðrúnu Bergsdóttur (1970–2024) og listferil hennar með yfirlitssýningu í sýningarstjórn Hildigunnar Birgisdóttur. Guðrún skapaði á jaðrinum, starfaði í hliðarsenu íslenskrar myndlistar en verk hennar töluðu inn í hjörtu ófárra sem fundu undur og innblástur í þeim. Í starfi óhefts huga sem lagði ekki upp með að brjóta reglurnar heldur bjó til sínar eigin. Þannig setja verk hennar mark sitt á íslenska listasögu þótt þau hafi orðið til í frelsi frá henni. Samhliða sýningunni kom út bókin Hugarheimar sem fjölskylda Guðrúnar kom fallega til leiðar í samstarfi við Hörpu Björnsdóttur.

Aðgöngumiði á safnið gildir, frítt fyrir árskortshafa.

Deildu þessum viðburði

24
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
Bókasafn Kópavogs
08
des
Bókasafn Kópavogs
15
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

22
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira