Lærðu að teikna í magnastíl í haustfríinu!
Í smiðjunni læra þátttakendur að teikna mangahöfuð og einnig svokallað „head rotation“. Ef vel gengur verður líka farið í örlítinn bakgrunn mangateikningar.
Guðbrandur Magnússon er teiknari og kennir mangateikningu hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur og Nexus.
Smiðjan er fyrir 12 ára og eldri.